Ég er að leita mér af góðum og þægilegum
heyrnatólum, tónlist verður mikill partur af
notkun heyrnatólanna, þá aðalega rokk og
electronísk músík, einnig er plús að geta notað
þau í að spila tölvuleiki.
Verðhugmynd er svona 10.000-20.000 kall.
Hef verið að hugsa um Sennheiser HD-595.
Og síðan var ég að pæla hvort sniðugt væri að
kaupa sér Sennheiser í tónlistina og kannski
SteelSeries í tölvuleikina.
Einhverja uppástungur hvað maður ætti að fá sér?
Og eitt að lokum, þau verða geta tengst bæði í iPod og tölvu.