Ok þannig er það að það eru alveg æðislegir AR hátalarar heima hjá mér við sjónvarpið sem sounda gífurlega vel og það er mjög góð dýpt í hljóðinu og allt svoleiðis, en það er aðeins einn galli, þeir eru frekar stórir eigilega of stórir inn í stofu. Það vantar semsagt nettara heimabíó með litlum hátölurum sem gefa samt mjög djúpt og gott hljóð
hvað á maður að kaupa ?