Já, skiptir
rosalega miklu máli. Nenni varla að fara að útskýra þetta nákvæmlega en þú vilt hafa hlutfallið eins hátt og hægt er. Sem dæmi er hægt að nefna að OLED sjónvörp sem er sú tækni sem mun taka við af LCD og Plasma býður upp á 1.000.000:1 í contrast (það sem á íslensku er kallað skerpa).
Fann eitthvað sem útskýrir þetta aðeins með google
http://www.jakeludington.com/ask_jake/20051016_hdtv_contrast_ratio.htmlLeitaðu bara áfram um upplýsingar á google og það er alltaf gott að skoða reviews á netinu um sjónvörp sem þú ert að spá í að kaupa.