Sendu mér skilaboð ef að þú ert til í að láta cd spilarann ágóðu verði. Ég hef að vísu ekki mikið með hann að gera þar sem að ég er með arcam dv-27a dvd spilara en ég er alltaf til í 1 arcam tæki í viðbót.
En svona fyrir forvitni sakir, hvað ætlaru að kaupa í staðinn? ég hef heyrt í þessu setti sem að þú ert með og það er meiriháttar flott. Mig langaði mikið í PMC í bíóið hjá mér en 5.1 kerfi var full dýrt fyrir mig þá.