Ég var að spá í að splæsa í almennilegum Hljómtækum svo ég gæti hlustað á cd-ina mína í almennilegum græjum þar sem mínar græjur bjóða ekki uppá það besta.
Ég veit ekki hvað ég ætti að fá mér en ég vil helst ekki eyða of miklum pening í þetta svo við skulum segja max 25 þús.
Hvað mælið þið með og í hvaða verslanir ætti ég að kíkja í ?
Þú færð nú ekki mikið af almennilegum græjum á 25000 kall en þú getur fengið fína “fermingarstæðu”. Prófaðu bara að kíkja í Elko og Max og fleiri svona búðir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..