halló. var að fjárfesta í TviX M-3100U flakkara í tölvulistanum áðan og hef svona verið að skoða þetta… málið er að hann virðist ekki þekkja suma .avi fælana hjá mér… oftast er það þannig að þeir virka perfect í tölvunni en þegar ég tengi flakkarann við sjónvarpið þá sé ég ekki einu sinni fælinn? Hvað er vandamálið? BTW ég er mikill rookie varðandi svona mál.