http://www.hugi.is/farsimar/Annars svo ég leggi einhver orð í belg þá er ég með t.d. mjög umdeildan síma. Er með Ericsson síma w880i en mér finnst hann frábær. Er með allt sem ég þarf, hann er mjög nettur, t.d. helmingi mjórri en flestir símar í dag þannig að það fer varla fyrir honum í vasanum hjá mér. Frábær gæði á myndavél, enda 2 MP. Spilar auðvitað mp3, þ.a.u. 3G sími þannig að ég er í myndsímtölum, gagnahraði er margfalt fljótari, var bara hissa enda allt annað líf miðað við gömlu símana af 2.5 kynslóðinni og reyndar af 3 kynslóðinni líka, er svo að horfa á sjónvarpið í honum, t.d. rúv, skjá einn, erl. fréttarásir en cartoon network einnig í boði ef þú hefur áhuga á henni. Eini gallinn er að síminn hitnar svolítið mikið þegar þú ert búinn að horfa í einhvern slatta tíma en ok for me, enda fékk ég þennan síma gefins so… ég er sáttur :D
Hef svo heyrt aðra kvarta undan tökkunum, enda fáranlega litlir og mjóir en ég er hvorteðer með svo netta fingur að ég var fljótur að venjast honum .. þannig að ég mæli t.d. alveg með honum :p
minnir að hann eigi kosta eitthvað í kringum 35 kallinn :)
Annars bara leita sjálfur og sjá hvað þú finnur sniðugt ;)