Var búinn að heyra um þetta fyrir meira en ári síðan. Vandamálið er bara að þetta kemur allt of seint og hefur upp á voða lítið að bjóða. HD DVD spilarar eru að falla í verði (blu-ray líka en hægar). Toshiba HD-A2 kostar ekki nema $240 á amazon.
Sjálfur held ég með HD DVD, tek gæði fram yfir markaðssettningu, en ég held að eina alvöru leiðin sé dual-format eins og DVD+/-R. Vona bara að það verði ekkert helvítis region lock á því ef svo verður.