Ég ætlaði að fá álit á græjum sem ég er að pæla að setja í bílinn hjá mér.
Listinn er svona:
Spilari: Pioneer DHP-P7900UB,
http://www.pioneer.eu/eur/products/25/121/61/DEH-P7900UB/index.html
Aftur hátalarar: Pioneer TS-A6911,
http://www.pioneer.eu/eur/products/25/131/201/TS-A6911/index.html
Framm hátalarar: Pioneer TS-A1711
http://www.pioneer.eu/eur/products/25/131/201/TS-A1711/index.html
Magnari fyrir hátalara: Pioneer GM-6300F eða Pioneer PRS-D410,
GM-6300F: http://www.pioneer.eu/eur/products/25/29/182/GM-6300F/index.html
PRS-D410: http://www.pioneer.eu/eur/products/25/29/182/PRS-D410/index.html
Bassakeila: Pioneer TS-W3001D4
http://www.pioneer.eu/eur/products/25/130/201/TS-W3001D4/index.html
Magnari fyrir keilunna: Pioneer PRS-D3000SPL
http://www.abc-electronic.dk/shop/pioneer-prs-d3000spl-16765p.html
Svo fæ ég mér náttúruleg þokkalegt portað box fyrir keiluna og kraft þéttir.
En hvernig lýst ykkur á þetta?