Ég er að fara fá mér einn monoblocker, sem er 800 RMS wött og einn 4 rása magnara, sem er 300 RMS wött ,ég nenni ekki að fara tengja tvær batterý snúrur í rafgeymirinn, þannig að ég ætla að fá mér deilibox, en þá er spurningin, hversu þykk þarf snúran frá rafgeymirinum yfir í deiliboxið þarf að vera og hversu þykkar snúrurnar þurfa að vera úr deiliboxinu þurfa að vera?
Síðan þarf ég væntanlega kraftþéttir fyrir monoblockerinn og var að pæla hvort meira vit væri að tengja hann milli rafgeymirins og deiliboxins eða deiliboxis og magnarans og hversu stóran krafttþéttir ég þyrfti?