magnari er tæki sem tekur inn hljóð og magnar hljóðið upp til þess að það geti haldið áfram út í hátalara. formagnari fyrir plötuspilara er einskonar millistykki sem magnar upp hljóðið áður en það fer í hátalaramagnara sem er ekki með phono input. ef þú átt hátalara sem virka þá hljóta þeir að vera tengdir í einhvern magnara, sama hvort að það sé einhver rándýr heimabíómagnari eða bara lítil hljómflutningstæki.
plötuspilari>formagnari fyrir plötuspilara>magnari (fyrir hátalarana)sem er ekki með phono input>hátalarar
eða
plötuspilari>Magnari (fyrir hátalarana) sem er með phono input>hátalarar
held að þetta sé nokkurnveginn rétt svona hjá mér..