töllur + vaskur + sendingarkostnaður…þetta er ágætis upphæð þegar allt kemur saman. Eins og var búið að segja, þá er það sjaldan sniðugt að vera að pannta sjónvarp utan frá. Gáðu allaveg að því hvað sambærilegt sjónvarp kostar hér á landi. Það er td. mun dýrara að pannta sér 32" sony bravia frá amazon með shopusa heldur en að kaupa það í BT eða elko hérna heima.
Ef það kemur eitthvað fyrir tækið þá ert þú í mun verri málum en ef tækið væri keypt hér á landi..(ábyrgðartími) Engin scart-tengi á USA tækjum…. Sjónvarpsmóttakarinn virkar sennilega bara í USA (ekki endilega þörf á tuner) Spennubreytir. Aðflutningsgjöld eru skrambi há, dæmi: Tv=1200$ frakt/trygging=200$!!!!!! Gjöld á 1400$ (tollur-vörugjöld-vsk) um 70%=2380$
Fyrir mína parta þá er 2.ára ábyrgðartími mikils virði. 1.mán. skilaréttur sem elko er með getur verið gott að hafa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..