Aðalmunurinn er að 570 spilar hd efni og er með lan og dvi tengi. Mér sýnist hann samt ekki spila matroska fæla, þannig að ef þú ert að spá í að dl hd efni á netinu þá virkar hann ekki í það nema að litlu leiti, þar sem að nánast allt kemur í matroska formatinu. Það getur samt vel verið að það sé hægt að laga það með firmware uppfærslu.
Svo er 570 líka með fm sendi og lcd display sem að er kannski sniðugt uppá tónlist til að þurfa ekki að hafa hann í sambandi við sjónvarp til að sjá hvað maður er að gera, en ég hefði samt haldið að það væru til mun flottari tæki fyrir þennann pening ef að maður ætlaði bara að spila tónlist.