Það fer soldið í taugarnar á mér að geta ekki keypt hvaða titla sem er á hd-dvd en sony fer líka verulega í taugarnar á mér þannig að þetta er hlálfgerð pattstaða hjá mér. Las líka einhverstaðar að það væri slappt sound úr ps3, hvort sem að það er satt eða ekki.