Ég hef verið að skoða hátalara á netinu en veit ekki mikið um svona hluti svo að ég spyr eins og hálfviti: hvort er betra að hátalarar hafi háa næmni (sensitivity) eða lága?
T.d. Hvor er betri hátalari sem hefur 86dB næmni eða 89dB næmni?
Það er betra að hafa “sensitivity” sem hæðst.