Barco cine 8 hér.
ég er líka búinn að lesa helling um JVC RS1 hann fær svaka dóma. Reyndar er alltof oft mjög mikið hype þegar að það koma nýjir digital varpar þannig að ég held að það borgi sig að leyfa tímanum að líða og sjá hvað er sagt um hann í haust. Bæði Sony “Ruby” og “Pearl” fengu svona rosa dóma fyrst þegar að þeir voru að koma út en svo eftir smá tíma fóru menn að fatta gallana í þeim. U.þ.b. tvisvar á ári undanfarin 4 ár hefur komið út “CRT killer” lcd-dlp-d-ila varpi sem að er jafn góður eða betri en gómlu túburnar, hingað til hefur það alltaf verið bull, þeas ekki staðið undir væntingum. En hver veit, kanski er JVC RS1 þessi CRT killer sem að þeir hafa allir beðið eftir, allavega veit ég að einhverjir CRT gaurar á AVSforum fannst hann hrikalega flottur.