Ég er í smá vesen með LCD sjónvarpið sem ég er með alltaf þegar ég stilli DVD spilaran á 1080i þá kemur alltaf græn lína efst á skjánum. Veit einhver hvað er málið?
Já það er bara efst á skjánum. Nei hef ekki prufa að tengja á annan tæki á nú bara 1 sjónvarp sem getur tekið á móti 1080i . Þetta philips DVP5965K. það kemur ekki lína ef ég hef spilaran stillt á 720p bara ef það er stillt á 1080i
þú þarft að færa myndina upp eða stækka myndina virðist sem að það er sjónvarpið overskanni ekkert sem er bara hið fínasta mál. Að öðru leiti virðist ekkert vera að. Ég hef ekki tíma núna til að kanna þetta betur en þú getur kannski grafið eitthvað um þetta á netinu.
Hæ. Ég myndi stinga upp á einni tillögu ? Farðu með spilarann niður í heimilistæki og tengndu hann við sjónvarpið hjá þeim. Ef þessi lína kemur hjá þeim , gæti tækið hjá þér vera vanstilt eða gallað ?
Philips pf9731 er með þennan hvilla sem þú nefnir. (green line on top in 1:1 pixel mapping) 1080i yfir HDMI. Það sem var ráðlagt að gera var að stilla( aspect ratio format to “automatic”) En ef þetta sé tækið þá er til “firmware upgrade” sem á að laga þetta..
Hvaða sjónvarp ert þú með? Með því að hafa á auto þá bjagast myndin aðeins(sérð ekki alla myndina)!!!Þó skárra en nokkrar grænar “pixel” línur…get ég trúað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..