32" Philips Ambilight LCD til sölu (HD Ready)
Mynd:
http://195.244.124.130/philips/p_dir/pr_microsites.nsf/All_Microsites/B8BE5251375951C2C12570990051E9D8/$FILE/32pf9830.jpg
Til sölu 32" lúxus HD Ready LCD tæki frá Philips. Tækið heitir 32PF9830, er 8 mánaða gamalt, keypt í Sjónvarpsmiðstöðinni og kostaði nýtt 304.000 kr.
Þetta tæki fékk verðlaun fyrir besta High-Def LCD tækið í des 2005 og er afar falleg mubla.
Tækið er með Ambilight 2 sem lýsir upp vegginn fyrir aftan skemmtilega í takt við þá liti sem er á skjánum.
http://www.azone.ch/images/Ambilight2.jpg
Einnig fylgja 3 innbyggðir flatir NXT hátalarar með virtual dolby digital og rafdrifinn fótur sem hægt er að stýra með fjarstýringunni.
Veggfesting fylgir líka.
Tilvalið tæki fyrir þá sem langar í flottan flatskjá og vera tilbúnir í High Definition efni. Virkar einnig afskaplega vel með Xbox 360.
Tegund: Philips 32PF9830 (32")
Upplausn: 1366x768 pixels (720p)
Skerpa: 6000:1
Brightness: 550 cd/m2
Svartími: 6ms
Viewing angle: 176 gráður.
Textavarp með 1200 síðna minni.
Mynd í mynd (Picture in Picture) með 2 samtíma stöðvum.
USB og kortalesari er í tækinu til að skoða ljósmyndir (JPG) og tónlist (MP3), þannig að hægt er að skoða ljósmyndir beint úr myndavélinni í tækinu.
Tækið styður bæði NTSC og PAL.
Rafdrifinn borðstandur og veggfesting fylgja.
Inntök: HDMI, DVI-I (með HDCP)/VGA, component, composite, scart x3 (2 RGB) og s-video. Digital hljóðinntök (coax). Einnig er loftnetsmóttakari (tv tuner).
Annað: Pixel Plus 2 HD, Digital Natural Motion, 3d combfilter, active control, dynamic contrast enhancment.
Nánari upplýsingar: http://www.p4c.philips.com/files/3/32pf9830_10/32pf9830_10_pss_aen.pdf
Nokkur reviews um tækið:
http://www.homecinemachoice.com/cgi-bin/outputpdf.php?file=HCC/127/066_HCC_127.pdf
http://www.homecinemachoice.com/cgi-bin/outputpdf.php?file=WVTV/301/062_WV_301.pdf
http://reviews.cnet.co.uk/televisions/0,39030218,49254836,00.htm
Allt þetta á aðeins 200.000 kr. (kostaði nýtt 304.000 kr) ! Tækið er mjög vel farið og 8 mán gamalt. Ábyrgðarnóta fylgir vissulega með.
Allar nánari upplýsingar í síma 856-6489 (Sigurður) eða tölvupósti: sigurdg@simnet.is