og heldurðu í alvöru að þeir fái ekki nafnið? Þetta er bara eins og þegar þetta plötufyrirtæki sem að kærði þá þegar að þeir byrjuðu með Itunes store, af því að það hét líka apple eitthvað og var með epli í merkinu sínu. Dómarinn átti sjálfur Ipod og dæmdi apple í hag. Þeir eru mikklu stærra fyrirtæki, það verður álíka auðvelt fyrir þá að fá nafnið og að drekka vatn.