Ég fór og skoðaði þetta tæki (Panasonic) og er það með 2xHDMI, ekki PixelPlus, ekki VGA, 1200:1 og 8 MS.
Svo sá ég þarna
Thomson sjónvarp og er það með 1xHDMI, með PixelPlus, með VGA tengi, 1000:1 og 12 MS.
Það var sama myndin í báðum tækjum og mér fannst Thomson myndin miklu flottari vegna þess að það er með PixelPlus
en það er 12 MS og Panasonic sjónvarpið er 8 MS.
Þetta er erfitt val vegna þess að þetta verður notað fyrir leikjatölvur og því svona hár svartími ekker rosalega gott.