Bara MJÖG fáir sem spá í þessum hlutum að alvöru :) Ég er ennþá eini sem ég veit um sem hefur spáð í calibration á TV tækjum fyrir alvöru :) Flestir fikta í contrast/brightness reglulega og vita ekkert um þessa hluti… hvað þá gamma eða 6500K calibration. Og það sem verra er, er að mörgum er alveg skítsama :P Persónulega myndi ég kaupa ISF calibration ef það væri hægt á Íslandi.
En varðandi deinterlace og pulldown þá er alveg ótrúlegt hvað mörg TV tæki gera það illa :/
Þessi diskur kunn vera nokkuð góður að sýna galla í tækjum, en ég hef því miður ekki ennþá fengið mér hann:
http://www.hqv.com/benchmark.cfm