Í gömlu tölvunni minni, þá var innbyggt hljóðkort á móðurborði, með 5.1 hljóði, en hins vegar bara 3 port, en það virkaði þannig að í stillingum í control panel var hægt að ráða hvort microphone portið var fyrir mic eða bakhátalaran, hitt tengið fyrir eitthvað shit eða bassann …. svo ég veðja á að það sé líka bara stillingaratriði hjá þér.
Finndu annaðhvort drivera diskinn og installaðu driverunum fyrir hljóðkortið, eða sæktu á netinu … eða jafn vel checkaðu fyrst í control panel :)