Ég keypti mér eitt stykki Zune um daginn. Var að prófa hann var með hann í gangi næstum allan tíman meðan eg var að vinna (í kringum 13 tíma) og það er ennþá nóg af batterýi eftir. ég verð líka að segja að hljóðið sem ég fæ úr honum er margfallt tærara en nokkurntíman úr iPod. hann virkar eins og draumur. aldrei hægur eða lengi að hugsa, bara framkvæmir. ekki fundið fyrir neinum göllum hingað til. ég var mjög efins þegar ég keypti mér hann, var ekki viss hvort ég ætti að biðja vin minn um að kaupa Zune eða iPod. Skemmtilegt að vera með þeim fyrri á landinu að eiga gripinn og samkvæmt reviews sem ég fann annarstaðar hafði hann fengið góða dóma. ég hef reyndar fundið einn galla. vegna lélegs móðurborðs í tölvunni minni´(svona 3-4 ára gömul eða meira). þá á hun i vandræðum með rafmagn í hann svo ég get ekki sett lög í hann úr minni en snöggreddaði mér í því með að deila öllu lagasafninu minu yfir á tölvu mömmu minnar í gegnum lan (36gb eða svo). þannig að það reddaðist. en bara hljóðið í þessu er draumur, nokkuð betra en úr hljoðkortinu mínu. hann kámugast heldur ekki eins auðveldlega og ipodinn og er voðalega idiot proof. kannski of einfaldur. kannski mun svo rockbox koma á hann í nánari framtíð. það er fólk ennþá að leita að lausn til að setja það á hann. en hann hefur svokallað playsforsure svo hannvirkar ekki með lögum sem þú hefur t.d. keypt af Itunes eða Napster eða álíka. sem er slæmt. myndgæðin í þessu er líka allveg rosalegt, eitt orð “vá”.
Zune er aðeins stærri en iPod en samt ekki óþægilegur í vasa. miklu auðveldara líka að opna hann og skipta um battery og annað (hef ég lesið og séð á myndum og videoum) miðað við hvað það var mikið vesen á iPodinum. ef ég fer úti nánari “specs” á hann þá er hann
Fyrir ykkur lengra komna
* CPU: Freescale i.MX31L processor; ARM Core, FPU (SCIMX31LVKM5 / 3L38W / CTAU0629) [2]
* RAM: 64 MBytes x32 Mobile SDR DRAM / 133 MHz / 90 mA (K4M51323PC-DG75) [3]
* Flash: 2 MBytes NOR flash, 3.3V, 1Mx16 Boot block (PH28F160C3TD) [4]
* FS456LF: PC to TV video scan converter (Macrovision 7)
* Audio: Stereo CODEC with speaker driver / 0.9 W power out (WM8978G) [5]
* FM Tuner: Silicon Labs Si4701 single-chip radio tuner (4701A15) [6]
* TV out: Focus (FS456) [7]
* USB: USB2.0 Philips (ISP1504) [8]
* bus switch: Low voltage octal FET bus switch (CL245 / SN74CBTLV3245A) [9]
* ATA driver (?): 8-bit bus transceiver/driver (P003 / 620A5)
* Wi-Fi: RF/BB/MAC 802.11g Wi-Fi (KeyStream) module (KS3021 / KS7010)
* Power manager: Freescale MC13783 [10]
* Battery: Li-Ion battery 3.7 V / 800 mAh (G71C0006Z110)
* Hard Disk: Toshiba 30 GB hard disk, 1.8" (MK3008GAL) [11]
(Tekið af http://en.wikipedia.org/wiki/Zune )
eða
400mhz og 64mb Ram og 30 gb diskur
Reynsla mín á þessu tæki hefur ekki verið neitt annað en góð, mæli stórlega með þessu þótt það er spáð að koma ekki til Evrópu fyrr en annaðhvort seint 2007 eða snemma 2008. annars er þetta brjálað tryllitæki fyrir svona “tónlistargæða whores” eins og mig. ekkert kemur mer i betra skap en virkilega tært hljoð.
Þakka fyrir mig.