Opin heyrnatól eru heyrnatól sem að þú heyrir í gegnum (þ.e.a.s þegar þú ert ekki að hlusta á tónlist), þau eru með einhversskonar grilli á hliðunum, td. svona
http://images-eu.amazon.com/images/P/B0001FTVE0.01.MZZZZZZZ.jpgLokuð eru þá akkúrat andstæðan, alveg lokuð og veldur því að bassinn verður oftast leyðinlegri í þeim, þess vegna eru þau líka flest ódýrari en opin heyrnatól. dæmi um lokuð heyrnatól
http://www.proaudio.com/images/sennh_hd_212.jpgFyrir gæði skaltu velja þér opin, þau sánda vanalega betur, eini gallinn við þau er hinsvegar að fólk í kringum þig heyrir auðveldlega í tónlistinni sem að þú ert að hlusta vegna þess að þau eru svona…já opin….