
rippa video inná tölvu
Halló, býst við að ég sé á réttu áhugamáli. Allavega ég þarf smá hjálp við að rippa video af spólu inná tölvuna, er noob í þeim málum. Er með fjögurra ára gamla Sony Digital Video cameru, DCR-PC9E, og þarf að vita hvernig kapal ég þarf, er þetta USB tengt eða? Takk fyrir.