Ég hef verið að athuga þetta undanfarið og það er nánast undantekningalaust að hdtv sjónvörp í t.d. bretlandi eru helmingi ódýrari en sama tækið hér á landi. Hvað er um að vera?

Dæmi

Samsung LE46M51B 46" LCD sjónvarp
http://www.ormsson.is/mods/netverslun/prent.asp?id=884
http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000CCW0H2/kelkoompcpc-lcdtvs-21/ref=nosim
Ísland: 449.900 kr.
Bretland: £1,727 * 132 = 227.964 kr


Svo fyrir utan ef maður pantar frá bandaríkjunum
Samsung HL-S6187W 61" 1080p DLP HDTV
http://www.amazon.com/gp/product/B000F2PHDI/ref=pd_cp_e_title/102-1429473-3293737
Verð í USA: $2,189
Hingað með ShopUSA : 281.033 kr
og þetta er langt um betra tæki en hitt fyrir ofan, væri sett á það svona 600+þúsund fyrir sambærilegt hér á landi mundi ég giska á
_______________________