Ég botna ekki Í verðinu á þessum sjónvörpum!! Eftir minni bestu vitund og reynslu.þá er 10% tollur 25% vörugjöld og 24,5% vsk á sjónvörpum og hljómtækjum sem sagt um 70% ofan á innkaupsverð já og 70% leggjast líka ofan á fraktina!!!
Dæmi: DVD spilari sem keyptur var í fríhöfninni á 30.000.(kostaði 55000 í reykjavík) Hver hlutur má ekki kosta meira en 25000( á þeim tíma) til að sleppa við aðflutningsgjöld. Á þannan 5000 karl bættust við um 70% í gjöld.
Fyrir um 3. árum keypti ég skjávarpa. Var mikið að spá í að skella mér í frí til USA og versla mér varpann í leiðinni,varð ekki af því. Keyptur hér á landi fyrir sama pening og í nágrannalöndunum. Var búin að afla mér upplýsinga frá tollinum Vsk 24,5% eru einu gjöldin sem bætast við skjávarpann svo framalega að það sé engin annar búnaður í varpanum t.d tv mótakari!!! Ef þessi plasma tæki séu án tv. mótakara (monitor)þá eru kannski lægri aðflutninsgjöld????
Ég er máski úti að aka með þessu, þessi mikli verðmunur hér á landi og í öðrum löndum á sjónvörpum liggur kannski bara í okri
smásölunar…..