http://www.hugi.is/graejur/threads.php?page=view&contentId=2870653#item2870653
Þessi maður er með nákvæmlega sama vandamál og ég, iPodinn kemur ekki upp í iTunes þannig að ég get ekki sett lög inn á hann (held ég), búinn að reinstalla öllu, tölvan sér og “þekkir” ipodinn, en iTunes “finnur” hann ekki, þ.e. hann kemur ekki upp í iTunes eins og gerist með iPod mini sem ég á. Fyrir þá sem nenna ekki að opna þráðinn þá er hann hér:
"Ég var að fá iPod nano og ætlaði að koma þessu öllu í gang…en alltaf þegar ég tengi iPodinn við PC vélina mína stendur á skjánum “Do not disconnect”…og það er forever bara… skildi þetta eftir í nokkra klst. og var ennþá þannig. Svo í öðru lagi þá finnur PC-vélin iPodinn, en iTunes finnur hann ekki. Ég er búinn að prufa að re-installera öllu og fara eftir troubleshoot leiðbeiningum….en ekkert hefur virkað. Einhver sem kann betur á þetta en ég?"
Þegar ég tek hann úr sambandi virkar hann alveg eins og venjulega, nema það eru engin lög. Ég er með lögin inni í Library, getur einhver kennt mér hvernig á að setja lögin inn á iPodinn þegar Do Not Disconnect vandamálið er?