Vantar hjálp var hjá vini mínum og við tengdum iPodinn við og kl 14:19 að staðartíma fraus hann bara í Do Not Disconnect!

Vorum búnir að prufa að tengja hans iPod við en hann kom ekki upp á iTunesinu og við grunum iTunesið fyrir að hafa gert eitthvað hræðilegt við iPodinn.

Erum búnir að slökkva og tengja á tölvunni, setja hann í hleðslu, taka hann úr sambandi, reyna að slökkva og kveikja á iPodinum en ekkert gerist!

Hvað gæti verið að?!?!

Okkur vantarhjálp sem fyrst!!

Er búinn að eiga hann í 3 og hálfan mánuð, aldrei misst hann í gólfið og aldrei tekið hann úr sambandi þegar það stóð Do Not Disconnect nema einu sinni og það var í þetta skipti þegar ég sá að hann var frosinn.

Hann var ekki í hold.

Hvað í fjáranum er að!!

Sá sem getur hjálpað mér öðlast ævalangrar virðingu í mínum augum.

Og plís engin tilgangslaus svör og engin skítköst þetta skiptir mig miklu máli!

Og ef þú veist af einhverju sem gætir hjálpað sama hve ómerkilegt er þú sestu niður og skrifaðu því ég elska iPodinn minn mjög mikið!!!

HJÁLPP!!

P.s. þetta er ekki grín!

Ástarkv. Huy

Bætt við 22. ágúst 2006 - 15:19
ÞETTA ER KOMIÐ TAKK KÆRLEGA