er að spá í að stækka við mig og ætla mér líklegastst að selja gamla iPodinn minn og var að spá hvað haldiði að ég geti fengið fyrir hann
2GB hvítur iPod nano
frekar mikið notaður og auðvitað soldið rispaður ekkert sem sér mikið á samt
hefur aldrey biliað og er vel meðfarinn
og er með ábirgðaskírteinið
myndi svo láta sérstakan ipodnano iTrip fylgja.
hvað mynduðið segja að ég ætti að selja kvekindið á?