Jæja ég er í Bandaríkjunum nuna og er svolítið heitur á að kaupa mér bose heyrnatól og þá koma þessi helst til greina: http://www.bose.com/controller?event=VIEW_PRODUCT_PAGE_EVENT&product=qc2_headphones_index


En ég var að pæla það er sagt að þetta sé hljóðeinangrað og maður eigi varla að heyra hljóð sem er fyrir utan, ég fór í bose verslun hér í gær bara til að skoða og þar var bás með svona heyrnatólum og þar gat maður prufað þau ég testaði svona heyrnatól og heyrði bóstaðlega allt! heyrði tónlistina sem var verið að spila í búðinni ég heyrði í bróðir mínum tala og allt. samt var tónlist í gangi.

þannig hefur einhver reynslu af þessari græju hér og var þetta kannski bara einhver sýni útgáfa sem er ekki alvöru græjan þarna?

endilega komenta því mér langar í svona stykki margir sagt að þetta sé rosagræja og alveg peningana virði og sé nánast alveg hljóðeinangrað en ég vil ekki vera að eyða 22þ í einhver heyrnatól þegar ég get keypt alveg jafn hjóðeinangruð philips tól á 3000 kall :S