Ég er búinn að vera velta því fyrir mér að kaupa flakkara sem hægt er að tengja við snjónvarp til að horfa á video, ljósmyndir og tónlist, eitthvað eins og TViX sem hægt er að fá í Tölvulistanum.
En eru einhverjir spes flakkarar sem fólk mælir með?
Ég er helst að leita af flakkara sem hefur einhverja sniðuga fídusa. Td. að geta spilað tónlist eða ljósmyndir á random, spilað tónlist ásamt ljósmynum, fade á milli ljósmynda.
Það væri gaman að fá álit hjá fólki og heyra um kosti og galla þeirra spilara sem fólk þekkir til. Takk takk!