Ef að ljósin í bílnum hjá þér dofna í bassahöggunum þá er það gott merki um að þú þurfir þétti, annars þá ertu að fara illa með rafkerfið og jafnvel ekki að fá allt út úr græjunum sem þú ættir að fá.
Til að hafa þetta nákvæmt svar hjá mér, þá þyrfti ég að vita hversu öflugur rafallinn er í bílnum þínum. En sem þumalputtareglu, þá minndi ég fara að huga að þétti, ef þú ert með meira 1000 W af tækjum í keyrslu. Kveðja habe.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..