Mig langaði að forvitnast hvort ég ætti að fá mér 32" flatskjá eða skjávarpa. Þar sem ég er ekki mikið inní þessu þá hef ég ekki hugmind hvað ég á að kaupa eða hvað ég á að hafa í huga þegar svona græja er keipt.
Ég er til í að eyða svona 100 - 150 í þessar græjur en bara veit ekki hvað ég á að kaupa.
Vonandi getið þið bent mér á eitthver sniðug tæki og leiðbeint mér á bestu hlutina á besta verðinu?
Svo mundi ég einnig villja vita á hvað þið varpið myndinni af myndvarpanum…þarf maður tjald eða er nóg að mála vegginn með eitthverri sérstakri málningu?
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!