Ég var að pæla hvar maður getur farið og látið hera innréttinguna í bílnum og þétt hana svo að það hrynji ekki allt í sundur þegar maður blastar þær í botn ?
Megnið af innréttingunum í bílum er fest upp með smellum sko þá meina ég það sem maður sér og til að herða það þá er bara að setja skrúfur, bara að hafa eitthvað til að festa skrúfurnar í.
Líka sniðugt að ef þú tekur þetta í sundur að þétta þetta bara að innan, getur eflaust fundið eitthverjar góðar greinar á netinu um hvaða efni væri gott að nota í þetta, lítið mál að rífa þetta allt í sundur, eins og hann sagði, mest allt bara smellur, eflaust ekki vitlaust líka að setja skrúfur í staðin.
Sá eitthvertíman grein í Bílar og sport blaðinu um eitthvern gaur sem var að gera þetta og það voru ágætis lýsingar á þessu þar minnir mig, las það reyndar ekki vel en ef þú kemst í það myndi ég skoða það, man reyndar ekki hvaða mánuð það var en það var eitthvað fyrir áramót.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..