Hvað á að kaupa
Ég er á leiðinni til usa fljótlega og ætla að nota mér tækifærið og fjárfesta í einhverjum þokkalegum magnara helst á 600-1000 dali. Hann á helst að hafa 7.1 kerfi en 5.1 gengur alveg líka. getur einhver sagt mér í hvaða magnara eru bestu kaupin og á hverju ég þarf að passa mig þegar ég kaupi magnara í útlöndum.