Ég er að spá í kaupa mér svona litlar hljómflutningsgræjur sem ég ætla mér svo að tengja við tölvuna og spila þaðan lög. Ég er ekki með neitt frábært hljóðkort og hef verið að spá í svona græjum með USB 2 tengimöguleika og fá þannig fullkomin hljóðgæði.
Hvort ætti ég að fá mér nýjar græjur með USB 2 möguleika eða nýjar græjur + hágæða hljóðkort?