Ég keypti DVD skrifara í BT í dag og hann er nú ekki alveg að virka. Ég get spilað venjulega data og audio geisladiska. En ekki DVD diska, því þá kemur þessi melding: “Playback failed due to an error with the audio subsystem. Please ensure the sound card is properly installed or close any applications that may use the sound card.” Samt er nú lítið mál að spila tónlist. En svo get ég bekki skrifað DVD diska! Og þegar ég skrifa venjulegann data cd þá virðist það ganga vel. En svo þegar ég spila diskinn þá er ekki hægt að opna hann!! Einhver sem kannast við svona vandamál?
Eða er þetta bara þessi venjulega BT veira sem er í skrifaranum mínum?