þú getur tékkað á www.cruthfield.com það er vönduð sölusíða.
Að mínu mati er það JBL eða Infinity einfaldlega af því að:
JBL er með lang þróuðustu tæknina á drifum og
Infinity því að ég hef átt þær og tel mig hafa góða reynslu
á hátölurum því að gaurar sem eru að filla bílana sína af hátölurum eru alltaf að byðja mig um að segja þeim hvað mér finnst um kerfin þeirra en þetta er allt saman hávaði!
Nema með Infinity, þetta eru einfaldlega bestu hátalarar sem ég hef heyrt í! Þeir hjá sjónvarpsmiðstöðinni eru með umboðið fyrir þetta hér á klakanum. Þeir eru lítið með Infinity hjá sér, örugglega af því að þetta merki er ekkert þekkt hérna, en ég get líka sagt þér að það borgar sig ekki að kaupa hátalara utan frá því að þeir eru oftast þungir og hvað þá 15tomma og síðan tollur ofan á það! Ég hef gert þetta og ætla ekki að gera aftur.
Ef þú vilt db og gæði þá er það JBL en
ef þú vilt hljóm- “gæði” þá er það Infinity!
heimasíður:
<a href="
http://www.jbl.com“>JBL</a>
<a href=”
http://www.infinitysystems.com">Infinity</a