Sælir Hugar
Mér býðst að kaupa 52" Thompson projector TV, ca 5 ára gamalt en í mjög góðu ásigkomulagi. Ég er að spá hvað ætti ég að bjóða í svona grip. Ég hef verið að leita af þessum tækjum á netinu og nýtt svona tæki í USA kostar ca 200 þ komið heim.