Veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta
inn en prófa að henda þessu inn hérna:

Ég er með loftljós í stofunni, 12V halógendót
úr Ikea með 5 kösturum og straumbreyti og
svoleiðis. Ég ætlaði að setja dimmer á þetta
en þegar ég tengi hann þá flöktir ljósið,
séstaklega þegar er stillt á lágan ljósstyrk
en er í lagi ef stillt er á fullan styrk…

Einhver sem veit hvað þetta gæti verið?

Kv.
Gústi