Spennur inni í tölvum eru staðlaðar, þannig að það er ekkert mál að tengja mp3 spilara frá USA í evrópska tölvu. Hins vegar ef spilarinn fær rafmagn frá rafnetinu, en ekki tölvunni, þá er þetta ekki hægt, þar sem bandaríkjamenn nota 110 V en við 230 V, á netinu.
Kveðja habe.
E.s. Reyndar er til í dæminu að spilarinn sé með swm spennugjafa, sem getur tekið bæði 230 og 110 v inn á sig.