Það er í sjálfu sér smekksatriði samt sem áður. Nú, ég er góður kall og ég skal benda þér á ágætis magnara sem gæti dugað fyrir meðalstórt flugskýli:
Til hvers að vera að kaupa eitthvað drasl þegar við gætum kannski einhverntíman skipt um hátalara og fengið okkur ennþá öflugri, vera bara strax með skítinn sem þú ætlar að nota:
Krell Master Reference Amplifier.
2x1000w 8ohm eða 16000w í 0.5 ohm. Þú þarft 3 svona til að byrja með. Passaðu bara að vera með græjurnar á neðstu hæðinni því að stykkið vegur um 300kg. Ekki láta þér koma á óvart þó þú verðir rukkaður um 10.000.000kr fyrir stykkið, það er þess virði!
http://www.krellonline.com/html/m_MRS.html