Þegar að bassaboxa pælingum er komið, þá skiptir máli hversu mörgum hz þú nærð útúr þeim niður á við. Mitt keyrir með ágætum niður í 24hz, en ég hef komið því niður í 15hz (sem er varla heyranlegur rosalega djúpur bassi) Fæst tónlist fer niður fyrir 30hz, sum lög gera það en þau eru ekki mörg.
Ef við fáum einhvern tímann pláss hérna á geymslusvæði hugi.is (sem er fullt nú þegar) þá ætla ég að fá að setja inn einhverja græju test fæla. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]
</font