Nú er undirritaður að velta fyrir sér iPod-inum.

Hver er reynsla ykkar sem eigið?
Þekkið þið til einhverra sem eiga og hvað finnst þeim um tækið?
Er vesen að nota þetta með windows?
Ef þetta er keypt í útlöndum gildir ábyrgðin hér á landi?
Er einhver sambærilegur mp3 player á markaðinum. Þá meina ég allan pakkan, útlitið, notendaviðmót, stærð, pláss o.s.frv.

vám, ef einhver á og vill losa sig við þá má senda skilaboð.


-snowler-