Það er erfitt að fá góðar græjur fyrir lítinn pening. Ég t.d. sjálfur (þegar ég er búinn að kaupa lampamagnara sem ég geri í þessum eða næsta mánuði) Þá eru græjurnar sem ég er með um 150.000kr virði, og það á markað væri langt yfir 500 þúsundin.
Ef þú treystir þér til að gera eitthvað af þessu sjálfur, þá er það mjög gott, og auðvitað ódýrara. Þú getur keypt bassabox fyrir 30 þúsund, sem er mjög gott, 150 RMS wött. Þú verður bara að pæla í hvað þig langar í , hljómgæði og kraftur fer ekki alltaf saman (mínar græjur hafa bæði)<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]
</font