MD er mjög hentugt ef þú vilt geta skipt um tónlist meðan þú ert á ferðinni. Ég er til dæmist alltaf með MD möppuna mína á mér með 12 diskum, mjög þægilegt að geta bara valið um diska. Já, þeir eru rewritable. Ég er með gamlan Sony með AA batteríum, mjög hentugt að geta bara skipt um batterí á staðnum ef það tæmist, frekar en að þurfa að bíða þar til maður getur hlaðið það.
Verðið er mjög mismunandi, BT voru með nokkra Sony recorder/spilara á svona 20-35 þús. SonySetrið er líka með þá, að sjálfsögðu. Tékkaðu bara á www.bt.is
Eini gallinn við MD er hve það tekur langan tíma að taka upp, real-time recording :/<br><br>-nomaad