Verðið á plötuspilurum hérna á Íslandi er gjörsamlega allveg fáránlegt miðað við önnur lönd sem ég hef heimsótt (væri kannski allt annað verð ef við værum í ESB. Ég keypti fyrsta plötuspilarann minn úti á Ítalíu á Milljón lírur sem jafngilda 40. þúsund krónum íslenskar og hann var allveg splunnku nýr, ég vil taka það fram að sami plötuspilarinn hérna á Íslandi er á 70 þúsun kr.
Seinni plötuspilarann keypti ég notaðan hérna á Íslandi á 50.000 kr. en hann var lítið sem ekkert notaður, eins og á mörgum skemmtistöðum hér á Íslandi þá eru plötuspilararnir ekkert voða mikið notaðir.
Þessir Plötuspilarar eru algjör snilld og ég mæli eindregið með þeim.
“In The Mix”