Hefur þú prófað að jarðtengja þetta, ákveðin nálægð ákveðinna tækja getur líka valdið truflunum, og þær er hægt að mínnka eða losna við með því að jarðtengja báða eða annan hlutinn.
Magnarinn er með þétti, þeim mun stærri sem hann er þeim mun lengri tíma tekur að afhlaða hann eftir að hefur verið slökkt á græjunum. ég t.d. get hlustað á hljóð ef ég hækka í botn á magnaranum eftir að ég hef slökkt á honum í ca. 10 sek, heyri ég daufa tóna, en síðan deyja þeir alveg út, það sem veldur er þéttirinn. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur mafíuósi [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]
</font