Fyrir þá sem hafa aldrei séð HD,Hér er samanburður.
SDTV Mynd
HDTV Mynd
Ein og þú sérð er HD myndin miklu betri því HDTV hefur fjórum sinnum betri upplausn heldur en SDTV (standard resolution television).
Gerðir
Hér eru allar gerðir sjónvarpa sem þú getur keypt og kostir og gallar.
CRT (Cathode-Ray Tube)
Kostir
-Ódýrt
-Ef það er sett á réttan stað er það besta gerðin af öllum fjórum
-Það sýnir mjög góðan svartan lit
Gallar
-Það virkar ekki vel á björtum stöðum
-Þarfnast reglulegra maintenance
-Flestir geta ekki sýnt tölvumerki
-Narrow viewing angle
-Mýkri mynd en hjá hinum fjórum
-Smærri skjá stærðir
Niðurstaða
CRT er gömul tækni sem er að deyja út. Ef þú átt ekki mikinn pening og þarft ekki stóran skjá er CRT er góður kostur.
LCD (Liquid Crystal Display)
Kostir
-Léttir og þunnir samanbornir við CRT.
-Bjartir.
-No maintenance to keep sharpness
-Flestir er hægt að nota sem tölvuskjá.i
-Verðið á þeim er að lækka.
Gallar
-Dýrari en CRT
-Eru ekki þess virði eftir 32’’
-Versti svarti liturinn miðað við hina fjóra
-Regular Lamp replacement
-Narrow viewing angle
Niðurstaða
LCD er developing tækni . Verðin eru að lækka og gæðin að hækka. Ef þú ert að leita af skjá sem er 32” og minni og átt miðlungs af peningum LCD er fyrir þig.
Plasma
Kostir
-Geta verið 3” þunnir
-Hágæða mynd í bestu skjáunum
Gallar
-Dýrir
-Burn-in er Möguleiki en eftir fyrstu 100 klukkustundirnar er það ólíklegt.
Niðurstaða
Plasma tæknin hefur farið langa leið síðasr liðin ár og hún heldur áfram að þróast. Plasma eru bestu kaupin af skjám yfir 32’’.
DLP (Digital Light Processing)
Kostir
-Góður Svartur litur
-Engin maintenance til að halda skerpu
- Stórir Skjáir
Gallar
-Dýrir
-Þarf að skipta um lamda
-Það kemur noise mynd á dimmum stöðum
-Leggja það í vana sinn að bila. (Dýrt að gera við)
Niðurstaða
DLP er ný tækni sem þarf nokkur á til að þróast. DLP á kannski eftir að verða besti kosturinn en ekki í dag.
Don't eat yellowsn0w!